Saga Árnastofnunar
Hinn 2. júní 2006 samþykkti Alþingi Íslendinga lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarHinn 2. júní 2006 samþykkti Alþingi Íslendinga lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarÁ fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara 13. nóvember gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Árna Magnússonar fyrirlestri.
NánarÁ fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara, 13. nóvember, gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir fyrirlestri í Þjóðminjasafninu sem hefst kl. 12.10.
NánarÁrna Magnússonar fyrirlestur á fæðingardegi Árna Magnússonar verður haldinn í þriðja sinn föstudaginn 13. nóvember 2015 kl. 16 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Johan Peter Gumbert, prófessor emeritus í handritafræðum við Háskólann í Leiden, flytur erindi á ensku sem kallast:
NánarÁrna Magnússonar fyrirlestur á fæðingardegi Árna Magnússonar verður haldinn í fimmta sinn 13. nóvember 2017. Að þessu sinni verður fyrirlesturinn í Norræna húsinu í Vatnsmýrinni og hefst kl. 17.
NánarÁrna Magnússonar fyrirlestur verður haldinn í sjötta sinn 13. nóvember 2018. Fyrirlesari er Þorleifur Hauksson íslenskufræðingur og nefnir hann erindi sitt: Hugleiðingar og reynslusögur um mismunandi útgáfur íslenskra fornrita. Fyrirlesturinn fer fram í Norræna húsinu og hefst kl. 17.
NánarÁrna Magnússonar fyrirlestur á fæðingardegi Árna Magnússonar verður haldinn í fjórða sinn 13. nóvember 2016, í þetta sinn á Akureyri.
NánarGripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með ellefu fræðiritgerðum (þremur á íslensku og átta á ensku með ágripum á báðum málum) og útgáfum stuttra texta. Declan Taggart skrifar um fornnorræna orðið siðr. Fjallað hefur verið um trúarlega merkingu þess en hin siðferðilega vídd notið minni athygli. Greining Declans á elstu dæmum...