Fyrirlestur um Þormóð Torfason
Föstudaginn 13. maí kl 17.30 verður þess minnst hjá Lærdómssetrinu á Leirubakka að 300 ár eru síðan hin mikla Noregssaga Þormóðs Torfasonar kom út á latínu árið 1711. Nú er í fyrsta skipti verið að gefa söguna út á norsku, og er ritstjóri verksins Torgrim Titlestad sagnfræðiprófessor við Háskólann í Stafangri.
Nánar