Skip to main content

Fréttir

Íslensk gjaldmiðlaheiti frá árinu 1997 á vefnum

Bæklingurinn Íslensk gjaldmiðlaheiti er nú aðgengilegur á heimasíðunni. Bæklingurinn var gefinn út árið 1997 og var fyrstur í röðinni Smárit Íslenskrar málnefndar. Í bæklingnum er skrá um íslensk heiti á gjaldmiðlum erlendra ríkja ásamt leiðbeiningum um stafsetningu á þeim tíma.

Baldur Jónsson tók saman í samráði við Anton Holt, Ólaf Ísleifsson og Veturliða Óskarsson.

http://arnastofnun.is/page/arnastofnun_mal_ritmalnefndarinnar