Saga og bókmenntir í handritum
Siglingar og landafundir norrænna manna Á víkingaöld (um 800-1050) voru Skandínavar ein mesta siglingaþjóð í Evrópu. Þeir sigldu á knörrum og reru langskipum, og fóru ýmist með ófriði eða stunduðu verslun. Sums staðar settust þeir um kyrrt í hernumdum löndum og stofnuðu sjálfstæð víkingaríki.
Nánar