Forsetafrú Þýskalands heimsótti Árnastofnun
Elke Büdenbender, forsetafrú Þýskalands heimsótti Árnastofnun ásamt frú Elizu Reed, forsetafrú Íslands. Guðrún Nordal forstöðumaður og Þórunn Sigurðardóttir rannsóknarprófessor sýndu þeim nokkur handrit og sögðu frá helstu gersemum stofnunarinnar.
Nánar