Margaret Clunies Ross: Trúarkveðskapur á miðöldum
Þriðjudaginn 22. maí kl. 12:15 mun Margaret Clunies Ross prófessor við University of Sydney halda opinberan fyrirlestur á vegum hugvísindadeildar Háskóla Íslands í Odda sem nefnist Trúarkveðskapur miðalda. Clunies Ross mun í fyrirlestrinum ræða íslenskan trúarlegan kveðskap frá miðöldum, og benda um leið á ýmis sérkenni hans.
Nánar