Ársfundur og ráðstefna ARLIS-Norden í Eddu
Dagana 5.–6. júní fer fram ársfundur og ráðstefna ARLIS-Norden, samtaka listbókasafna á Norðurlöndum.
NánarDagana 5.–6. júní fer fram ársfundur og ráðstefna ARLIS-Norden, samtaka listbókasafna á Norðurlöndum.
NánarKomin er út ensk þýðing á rannsókn danska þjóðlagafræðingsins Svend Nielsens á tilbrigðum í rímnakveðskap, en hún kom út á íslensku 2022. The Rímur Poetry of Ten Kvæðamenn: Research on Variations er gefin út sem rafbók þannig að hægt er að hlusta á dæmi um kveðskapinn, en bókin segir frá söfnun og rannsókn á rímnakveðskap tíu kvæðamanna á árunum 1964–1971. Kveikjan að rannsókninni voru ummæli sem...
Í starfsskýrslu íslenskusviðs má lesa hvað bar hæst á starfsárinu 2024.
NánarSkýrsla menningarsviðs 2024 Menningarsvið sinnir fjölbreyttum verkefnum sem tengjast íslenskri menningu sem í stuttu máli skiptist í þrennt: rannsóknir, miðlun og varðveislu frumgagna en sviðið varðveitir þrjú söfn, þ.e. handritasafn, segulbandasafn og örnefnasafn.
NánarFöstudaginn 23. maí verður opnuð sýning á verkum barnanna sem tóku þátt í verkefninu Hvað er með ásum? Sýningin fer fram í safnkennslustofunni á 1. hæð og stendur yfir í sumar eða fram til 1. ágúst.
NánarÍ fyrirlestrinum mun Lea D. Pokorny, doktorsnemi í sagnfræði, fjalla um hárham og holdrosa og hvernig þessar hliðar á skinnum dreifðust í íslenskum handritum.
NánarStundum veltir fólk fyrir sér hversu gömul einstök orð eru. Íslensk orð eru misgömul og endurspegla langa sögu tungumálsins, allt frá frumindóevrópskum tíma fram á okkar daga.
NánarSunnudaginn 18. maí er Alþjóðlegi safnadagurinn. Ókeypis verður inn á sýninguna Heimur í orðum og auk þess verður safnkennslustofan á 1. hæð opin fyrir unga safngesti og fjölskyldur þeirra.
Nánar