Íslenskukennsla erlendis
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur umsjón með kennslu í íslensku og þjónustu við háskólakennara í íslensku við erlenda háskóla af hálfu íslenskra stjórnvalda. Eftirfarandi er listi yfir háskólakennara í íslensku við háskóla erlendis þar sem íslensk stjórnvöld styðja við íslenskukennslu.
Nánar