Sýningaropnun: Óravíddir - Orðaforðinn í nýju ljósi
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum opnar sýninguna Óravíddir - Orðaforðinn í nýju ljósi í Safnahúsinu við Hverfisgötu (sérrými á 3. hæð), föstudaginn 7. júní 2019, kl. 15.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum opnar sýninguna Óravíddir - Orðaforðinn í nýju ljósi í Safnahúsinu við Hverfisgötu (sérrými á 3. hæð), föstudaginn 7. júní 2019, kl. 15.
NánarNýr vefur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður opnaður með stuttri kynningu á nýjungum í þjónustunni í stofu 201 í Árnagarði. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
NánarÍ þessari bók eru ljósmyndir af þeim skinnblöðum úr Þjóðminjasafni Íslands sem nú eru varðveitt á Stofnun Árna Magnússonar. Handritin sem hér birtast voru afhent Árnastofnun til varðveislu 11. maí 2011.
NánarSamúel Þórisson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri við CLARIN verkefnið. Verkefni hans verður í fyrstu að koma upp tæknimiðstöð CLARIN og tengja gagnasöfn Árnastofnunar inn í CLARIN-samstarfið - og síðar einnig gagnasöfn annarra stofnana sem taka þátt í landshópi CLARIN.
NánarFöstudaginn 5. apríl nk. kl. 15 í stofu 303 í Árnagarði flytur Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík doktorsnemi erindi sem hún nefnir og lýsir svo: Aldur Bjólfskviðu: Nokkrar málsögulegar athugasemdir
NánarUpphaflega birt á vefsíðu Samfundet Sverige-Island árið 2017.
NánarGuðrún Nordal og bók hennar Skiptidagar eru miðpunkturinn á viðburði í Hannesarholti. Þar verður meðal annars spurt: Hvað verður um íslenska menningu?
NánarOrðabókarfræði (enska lexicography) fjallar um það hvernig orðum og orðasamböndum eru gerð skil í orðabókum. Rannsóknir og þróun í orðabókarfræði beinast að því að greina megindrætti í efnisvali, efnistökum og byggingu í orðabókum, bæði hvað varðar innri gerð orðabókargreina og orðabókanna í heild.
NánarSögn séra Alberts Kristjánssonar Blaine, Washington, U.S.A., EF 73/1-73/2
Nánar