Íslenskukennari við Caen-háskóla í Normandí
Staða íslenskukennara við háskólann í Caen er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. september 2020.
NánarStaða íslenskukennara við háskólann í Caen er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. september 2020.
NánarVegorðasafnið er áhugavert og vandað orðasafn sem nú er komið inn í Íðorðabankann.
NánarNú hillir undir að Íslensk-dönsk orðabók Sigfúsar Blöndals verði opnuð á vefnum en undanfarin ár hefur verið unnið að stafrænni gerð hennar á orðfræðisviði stofnunarinnar. Verkefnið er unnið á vegum Íslensks-dansks orðabókarsjóðs sem fjármagnar vinnu starfsmanna.
NánarMeðal margvíslegra safnhandrita Jóns Árnasonar með þjóðfræðum er Lbs 587 4to, þulu- og þjóðkvæðasafn. Þar eru bæði uppskriftir Jóns og annarra á þulum og þjóðkvæðum úr munnlegri geymd og afrit af sams konar textum úr öðrum handritum.
NánarVegorðasafnið er áhugavert og vandað orðasafn sem nú er komið inn í Íðorðabankann.
NánarLessalir og lessvæði í Árnagarði og á Laugavegi 13 eru lokuð frá og með mánudeginum 16. mars í óákveðinn tíma.
Nánar