Framtíðin er okkar mál. Málræktarþing Íslenskrar málnefndar
Málræktarþing Íslenskrar málnefndar verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 30. september kl. 15–17. Yfirskrift málræktarþingsins er Íslenskukennsla á 21. öld. Dagskrá:
NánarMálræktarþing Íslenskrar málnefndar verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins 30. september kl. 15–17. Yfirskrift málræktarþingsins er Íslenskukennsla á 21. öld. Dagskrá:
NánarDr. Maurizio Aceto er lektor í efnafræði við Università degli Studi del Piemonte Orientale á Ítalíu þar sem hann kennir efnagreiningu. Hann sérhæfir sig í frumgreiningu á bleki og litum á listmunum og fornleifum.
NánarCheryl Porter flytur fyrirlestur sinn í Veröld – húsi Vigdísar kl. 17. Fyrirlesturinn nefnist Travels and red-colour adventures: finding lac insects in India, vermilion from the mercury mines of Spain, and cochineal from Armenia.
NánarÁ fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Að þessu sinni mun Dagný Kristjánsdóttir prófessor emeritus flytja fyrirlestur í tilefni dagsins.
NánarSólmundur Már Jónsson hóf störf í vikunni sem verkefnisstjóri flutninga og breytinga Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Flutt verður í Hús íslenskunnar árið 2023 en að mörgu er að hyggja við flutning starfsfólks, handrita, bókasafns, gagna og búnaðar.
NánarAnn McKinley frá Minnesota heimsótti Árnastofnun í dag og færði stofnuninni að gjöf rímnahandrit fyrir hönd Greg Gudbjartsson bróður síns. Skrifari handritsins var afi þeirra Dagbjartur Guðbjartsson (1889–1970) sem bjó í Akra í Norður-Dakóta.
NánarRane Willerslev, forstöðumaður danska þjóðminjasafnsins, heimsótti Árnastofnun á dögunum í tengslum við upptökur á dönsku heimildarmyndinni Togtet.
NánarÁrlega veitir Íslensk málnefnd viðurkenningar fyrir eitthvað sem vel er gert á svið málræktar eða líklegt er til að efla íslenska tungu. Á málræktarþingi Íslenskrar málnefndar sem haldið var 30. september og bar yfirskriftina Íslenskukennsla á 21. öld fengu eftirtaldir aðilar viðurkenningu:
NánarSérfræðingar í máltækni, málfræðingar og aðrir sem starfa innan máltækni sinna afar mikilvægu starfi í þágu tungumálsins, ekki síst þegar litið er til þess hversu hraða tækniþróun við búum við. Engu að síður vita ekki allir eða skilja fyllilega hvað máltækni er. Orðið er þó tiltölulega gagnsætt þegar við vitum hvað liggur að baki.
Nánar