Orlof
Við töku orlofs skulu starfsmenn taka mið af því að Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er mennta- og vísindastofun þar sem ýmis verk eru unnin eftir fastri tímaáætlun. Starfsmenn skulu skipuleggja orlof sitt í samráði við yfirmann og nánustu samstarfsmenn og skrá leyfisóskir í Vinnustund.
Nánar