Rússnesk heimsókn
Orðfræðisvið Árnastofnunar fékk í vikunni heimsókn frá rússneska sendiráðinu í Reykjavík. Sendiherra Rússlands á Íslandi, Anton Vasiliev, kom á Laugaveg 13 og með honum í för voru tveir starfsmenn sendiráðsins, þau Oxana Mikhaylova og Mikhail Zenin.
Nánar