Ferðalag Emily Lethbridge um landið í Bíó Paradís
Heimildarmyndin Memories of Old Awake sem fjallar um Gísla sögu og ferðalag Emily Lethbridge um Ísland verður sýnd í Bíó Paradís miðvikudagskvöldið 9. maí kl. 20. Heimildarmyndin var valin á Reykjavík Shorts and Docs kvikmyndahátiðina. Emily Lethbridge er rannsóknarmaður á Árnastofnun.
Nánar