Skip to main content

Fréttir

Daniel Sävborg með fyrirlestur á vegum þjóðfræðinga 15. maí

Hádegisfyrirlestur Félags íslenskra þjóðfræðinga
Háskóla Íslands í Odda, stofu 106
15. maí kl. 12-13.


Þriðjudaginn 15. maí mun Daniel Sävborg prófessor í norrænum fræðum við Háskólann í Tartu flytja erindið: Philology and folklore - three cases of miscommunication.

Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir.