Viðbætur við orðabókina
Tímarnir breytast og orðin í tungumálinu endurspegla það. Íslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) fær reglulega uppfærslur sem felast meðal annars í því að bæta við nýjum orðum.
NánarHelga Hilmisdóttir, sviðsstjóri íslenskusviðs Árnastofnunar, verður á Amtsbókasafninu á Akureyri 9. október þar sem hún mun segja frá orðabókum og gagnasöfnum á vegum stofnunarinnar.
NánarÍ dag, 11. september, var nýr vefur Árnastofnunar, m.is, opnaður. Í þessari fyrstu útgáfu er hægt að fletta upp í þremur orðabókum sem Árnastofnun gefur út, Íslenskri nútímamálsorðabók, Íslensk-enskri orðabók og Íslensk-pólskri orðabók.
NánarAð þessu sinni hófu fimm nýir styrkþegar BA-nám í íslensku sem öðru máli. Að auki fengu sjö framhaldsstyrk.
NánarÁrsfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn 12. september.
NánarÁ Degi rímnalagsins 15. september verður haldið málþing um rímur í fyrirlestrasal Eddu. Að málþingi loknu verða haldnir tónleikar sem bera yfirskriftina „Nýjar rímur“.
NánarÚtgáfuteiti í tilefni Tíðfordrífa Jóns lærða Guðmundssonar í útgáfu Einars G. Péturssonar.
NánarTímarnir breytast og orðin í tungumálinu endurspegla það. Íslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) fær reglulega uppfærslur sem felast meðal annars í því að bæta við nýjum orðum.
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum var haldinn í nítjánda sinn 6.–15. ágúst. Skólann sóttu að þessu sinni 54 nemendur frá 17 löndum.
NánarÍslenskusvið Árnastofnunar annast skipulagningu Nordkurs-námskeiðs í íslenskri tungu og menningu sem haldið er árlega í samvinnu við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Í ár tóku 26 nemendur þátt en þeir komu frá ýmsum háskólum í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi.
Nánar