Alþjóðleg ráðstefna um félagsmálvísindi, textasöfn og gagnagrunna
Dagana 7.-9. október verður haldin alþjóðleg ráðstefna um félagsmálvísindi, textasöfn og gagnagrunna. Málvísindastofnun Háskólans stendur að ráðstefnunni í samvinnu við tvö norræn rannsóknanet.
Nánar