„Úr fórum orðabókarmanns“ - sérstakt áskriftarverð
Aldarminning Ásgeirs Blöndals Magnússonar Í tilefni af því að 2. nóvember nk. verða liðin eitt hundrað ár frá fæðingu Ásgeirs Blöndals Magnússonar orðabókarritstjóra kemur út bók með orðfræðiritgerðum og öðrum málfræðiritgerðum Ásgeirs. Hún nefnist Úr fórum orðabókarmanns og verður um 300 bls. að stærð.
Nánar