Leitin að Völuspá 24. mars
Eysteinn Þorvaldsson, íslenskufræðingur og fyrrverandi prófessor við Kennaraháskóla Íslands flytur erindi sem nefnist: Leitin að Völuspá þriðjudaginn 24. mars kl. 20.30. Fyrirlesturinn fer fram í bókhlöðusal Snorrastofu í Reykholti og er styrktur af Menningarráði Vesturlands. Aðgangseyrir er 500 kr. og er boðið upp á veitingar.
Nánar