Aðjunktsstaða í nafnarannsóknum í Kaupmannahöfn
Auglýst hefur verið laus til umsóknar aðjunktsstaða í nafnarannsóknum við Háskólann í Kaupmannahöfn (Nordisk Forskningsinstitut). Umsóknarfrestur er til hádegis þann 3. nóvember 2008. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. janúar 2009. Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu skólans.
Nánar