Samræður við söguöld á ítölsku
Bókin 'Samræður við söguöld : frásagnarlist Íslendingasagna og fortíðarmynd' eftir Véstein Ólason hefur verið þýdd á ítölsku og nefnist: 'Dialoghi con l'era vichinga. Narrazione e rappresentazione nelle Íslendingasögur'. Þýðandi er Silvia Cosimini og útgefandi: Edizioni Parnaso, 2006.
Nánar