Málræktarþing Íslenskrar málnefndar
Málræktarþing Íslenskrar málnefndar verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands 26. september kl. 15−16:30 Yfirskrift þingsins er Hjálpartæki íslenskunnar og fjallað verður um rafræn gögn um íslenskt mál opin almenningi. Dagskrá:
Nánar