Þing um fleirtöluörnefni
6.–7. október 2016
Svíþjóð
Kungl. Gustav Adolfs Akademien för svensk folkkultur, í samvinnu við Namnarkivet i Uppsala og Seminariet för nordisk namnforskning, standa að þingi um fleirtöluörnefni dagana 6.–7. október.
Meðal fyrirlesara er Svavar Sigurðursson á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (emeritus) en aðrir staðfestir fyrirlesarar eru Lennart Elmevik, Bo Gräslund, Bent Jørgensen, Inge Særheim og Per Vikstrand.
Frekari upplýsingar má finna á heimasíðu Konunglegu Gústavs Adolfs akademíunnar.
2016-10-06T09:00:00 - 2016-10-07T14:00:00