Fyrsti fyrirlestur í viðburðaröð sem haldin er í tengslum við sýninguna Heimur í orðum verður haldinn 14. janúar. Þá mun prófessor emeritus Terry Gunnell þjóðfræðingur fjalla um flutning eddukvæða bæði hér á landi og erlendis. En margir listamenn hafa nýtt sér þennan menningararf til listsköpunar.
Nánar um fyrirlesturinn síðar.
2025-01-14T12:00:00 - 2025-01-14T13:00:00