Nordic Civilization in the Medieval World
Skálholti
6.-9. september
Dagana 6.-9. september verður haldið málþing í Skálholtsskóla á vegum Siðfræðistofnunar, Háskóla Íslands og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Yfirskrift þingsins er ,,Nordic Civilization in the Medieval World".
Dagskráin hefst fimmtudaginn 6. september kl. 20.00 og stendur fram yfir morgunmat á sunnudegi. Meðal frummælenda eru Jóhann Páll Árnason, Sverre Bagge, Gunnar Karlsson, Kirsten Hastrup, Przemyslaw Urbanczyk, Vilhjálmur Árnason, Joe Harris, Margaret Clunies Ross og Rudi Simek.
Vinnustofurnar bera eftirfarandi yfirskriftir: (1) Political institutions and political culture. (2) Distinctive features of cultural development. (3) Value orientations and ethical models. (4) The world-view reflected in texts and practices.
Nánari upplýsingar um málþingið; dagskrá, útdrættir úr fyrirlestrum og fleira (pdf, 614 k)