Nú stendur yfir könnun á þjónustu Árnastofnunar. Smelltu hér til að segja þitt álit. Loka
Skip to main content

Viðburðir

Óland kortlagt

30.–31. ágúst
2024

Edda
Arngrímsgötu 5
107 Reykjavík
Ísland

Ráðstefnan Óland kortlagt – Skáldskapur Eiríks Laxdals í íslensku og alþjóðlegu samhengi verður haldin í fyrirlestrasal Eddu 30. og 31. ágúst 2024.

Ráðstefnan er haldin undir merkjum Árnastofnunar og Bókmennta- og listfræðastofnunar Háskóla Íslands og verða fyrirlestrar ýmist fluttir á íslensku eða ensku. Ráðstefnustjórn skipa Romina Werth, Margrét Eggertsdóttir og Jón Karl Helgason.

Dagskrá