Skip to main content

Viðburðir

Nordterm 2025 

11.–13. júní
2025
kl. 09–17

Dagana 11.-13. júní nk. verður íðorðaráðstefnan Nordterm haldin á Íslandi, nánar tiltekið í  Eddu, Arngrímsgötu 5, 107 Reykjavík. Að þessu sinni er þemað Fælles termer eða sameiginleg íðorð. Þetta er einstakt tækifæri fyrir íðorðafólk hér á landi því að ráðstefnan Nordterm er aðeins haldin á Íslandi á 10 ára fresti.

Nánari upplýsingar um Nordterm 2025 má lesa á heimasíðunni: https://arnastofnun.is/is/nordterm-2025

 

2025-06-11T09:00:00 - 2025-06-13T17:00:00