Dagana 27. og 28. mars 2025 verður á netinu norræn ráðstefna um skýrt og skiljanlegt tungutak á sviði laga, réttar og stjórnsýslu.
Klarspråk 2025: När vi möter juridiskt språk i vardagen.
Ráðstefnan er gjaldfrjáls og öllum opin en nauðsynlegt er að skrá sig til að fá sendan hlekk á viðburðinn.
Dagskrá og aðrar upplýsingar má sjá hér: https://sprakinstitutet.fi/klarsprak-2025/
Skráning fer fram hér: https://www.lyyti.fi/reg/Klarsprakskonferens_2025_2677
Athugið. Ráðstefnan er send út frá Helsinki og því verður að hafa í huga tímamismun milli Íslands og Finnlands þegar dagskráin er skoðuð.
2025-03-27T10:00:00 - 2025-03-28T11:15:00