Skip to main content

Viðburðir

Heilagir menn og helgidómar á Norðurlöndum á miðöldum

27. ágúst
2022
kl. 11–17.15

Málþing til heiðurs Margaret Cormack verður haldið 27. ágúst í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands. Málþingið er styrkt af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Miðaldastofu Háskóla Íslands.

Dagskrá

11.00–11.15 Guðrún Nordal – Setning ráðstefnu

11.15–11.30 Dale Kedwards, Ryder Patzuk Russell og Jon Wright – Some words of welcome and thanks

11.30–12.00 Gottskálk Jensson – Did Icelandic authors of Latin hagiography draft their texts in Icelandic? The case of Gunnlaugr Leifsson’s Vita S. Johannis

12.00–12.30 Tiffany Nicole White – Mary of Oignies in Medieval Iceland

12.30–13.30 Hádegishlé

13.30–14.00 Natalie M. Van Deusen – Girl, Interrupted: Revision and Reduction of the Magdalen in Jón Þorsteinsson píslarvottur’s Iðrunardiktur

14.00–14.30 Yelena Sesselja Helgadóttir – Hinn íslenski draumur (í þulum síðari alda)

14.30–15.00 Kaffi

15.00–15.30 Katelin Parsons – The Aura of Vellum: Calfskin, Antiquity and Magic in Post-Paper Manuscript Production

15.30–16.00 Védís Ragnheiðardóttir – „Þessa bók á Þuríður Þorleifsdóttir, því hún hefur erft hana eftir föður sinn“: Eigendasaga AM 657 a–b 4to

16.00–16.15 Emily Lethbridge – Heilagatún and other holy and unholy place-names / Heilagatún og önnur helg og vanhelg örnefni

16.15–17.15 Léttar veitingar

 

Myndir: Heilög Margrét í Kaupmannahöfn, Den Arnamagnæanske Samling, AM 429 12mo (14901510)
2022-08-27T11:00:00 - 2022-08-27T17:15:00