Skip to main content

Viðburðir

Ástuþing – málþing til heiðurs Ástu Svavarsdóttur sjötugri

27. febrúar
2025
kl. 13.30–15.30

Eddu
Arngrímsgötu 5
107 Reykjavík
Ísland

Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 13.30–15.30 verður haldið málþing í Eddu til heiðurs Ástu Svavarsdóttur, rannsóknardósents við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ásta á að baki langan og farsælan starfsferil sem fræðimaður og kennari. Á málþinginu munu samstarfsmenn og vinir stíga á stokk og flytja erindi sem tengjast Ástu og starfi hennar á Orðabók Háskólans og Árnastofnun. 

Til máls taka: 

Einar Freyr Sigurðsson
Eiríkur Rögnvaldsson
Guðrún Þórhallsdóttir
Halldór Guðmundsson
Helga Hilmisdóttir
Höskuldur Þráinsson
Jón Hilmar Jónsson
Kristín Svava og Ása Bergný Tómasdætur
Kristján Árnason
Margrét Jónsdóttir 

Að málþingi loknu býður Árnastofnun upp á léttar veitingar.

 

 

2025-02-27T13:30:00 - 2025-02-27T15:30:00