Skip to main content

Viðburðir

Árlegur fundur norrænna málnefnda á Íslandi

28.–29. ágúst
2024
kl. 09–17

Ísland gegndi formennsku í netverki norrænna málnefnda árið 2024 og árlegur fundur netverksins var haldinn í Eddu í ágúst. Þar var meðal annars rætt um málstefnu og fulltrúar frá öllum norrænu málnefndunum fjölluðu um kynhlutlaust eða inngildandi mál í tengslum við sín tungumál. Megináherslan var þó á að ganga frá stefnu norrænu málnefndanna fyrir tímabilið 2025–2029. Stefnuna má lesa hér.

2024-08-28T09:00:00 - 2024-08-29T17:00:00