Skip to main content

Tables

Almennt heiti

Fullt (formlegt) heiti

Enska

Kóðar

Íbúaheiti (kk. et.)

Lýsingarorð (kk. et.)

Opinber(t) tungumál

Afganistan

Íslamska lýðveldið Afganistan

Afghanistan

AF

AFG

Afgani afganskur

pastó pus

persneska fas [darí prs]

Albanía

Lýðveldið Albanía

Albania

AL

ALB

Albani albanskur albanska sqi

Alsír

Alþýðulýðveldið Alsír

Algeria

DZ

DZA

Alsíringur alsírskur arabíska ara

Andorra

Furstadæmið Andorra

Andorra

AD

AND

Andorramaður andorrskur katalónska cat

Angóla

Lýðveldið Angóla

Angola

AO

AGO

Angólamaður angólskur portúgalska por

Antígva og Barbúda

Antigua og Barbuda

 

Antigua and Barbuda

AG

AGT

Antígvamaður antígskur enska eng

Argentína

Argentínska lýðveldið

Argentina

AR

ARG

Argentínumaður argentínskur spænska spa

Armenía

Lýðveldið Armenía

Armenia

AM

ARM

Armeni armenskur armenska hye

Aserbaísjan

Azerbaijan

Lýðveldið Aserbaísjan

Lýðveldið Azerbaijan

Azerbaijan

AZ

AZE

Aseri aserskur aserska aze

Austurríki

Lýðveldið Austurríki

Austria

AT

AUT

Austurríkismaður austurrískur þýska deu

Ástralía

Samveldið Ástralía

Australia

AU

AUS

Ástrali

Ástralíumaður

ástralskur enska eng

Bahamaeyjar

Samveldið Bahamaeyjar

Bahamas (the)

BS

BHS

Bahameyingur bahameyskur enska eng

Bandaríkin

Bandaríki Ameríku

United States of America (the)

US

USA

Bandaríkjamaður bandarískur enska eng

Bangladess

Bangladesh

 Alþýðulýðveldið Bangladess

Alþýðulýðveldið Bangladesh

Bangladesh

BD

BGD

Bangladessi bangladesskur bengalska ben

Barbados

 

Barbados

BB

BRB

Barbadosi barbadoskur enska eng

Barein

Konungsríkið Barein

Bahrain

BH

BHR

Bareini bareinskur arabíska ara

Hvíta-Rússland

Belarús

Lýðveldið Belarús

Belarus

BY

BLR

Hvít-Rússi hvítrússneskur

hvítrússneskabel

rússneska rus

Belgía

Konungsríkið Belgía

Belgium

BE

BEL

Belgi belgískur

franska fra

hollenska[flæmska] nld

þýska deu

Belís

Belize

 

Belize

BZ

BLZ

Belísi belískur enska eng

Benín

Lýðveldið Benín

Benin

BJ

BEN

Beníni benínskur

franska fra

Bosnía og Hersegóvína

Bosnia og Herzegovina

 

Bosnia and Herzegovina

 

BA

BIH

Bosníumaður bosnískur

bosníska bos

króatíska hrv

serbneska srp

Botsvana

Botswana

Lýðveldið Botsvana

Lýðveldið Botswana

Botswana

BW

BWA

Botsvanamaður botsvanskur

enska eng

Bólivía

Fjölþjóðaríkið Bólivía

Bolivia (Plurinational State of)

BO

BOL

Bólivíumaður bólivískur spænska spa

Brasilía

Sambandslýðveldið Brasilía

Brazil

BR

BRA

Brasilíumaður brasilískur portúgalska por

Bretland

Sameinaða konungsríkið Stóra-Bretland og Norður-Írland

United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland (the)

GB

GBR

Breti breskur enska eng

Brúnei

Brúnei Darrússalam

Brunei Darussalam

BN

BRN

Brúneimaður brúneiskur

enska eng

malajíska msa

Búlgaría

Lýðveldið Búlgaría

Bulgaria

BG

BGR

Búlgari búlgarskur búlgarska bul

Búrkína Fasó

 

Burkina Faso

BF

BFA

Búrkíni búrkínskur

franska fra

Búrúndí

Lýðveldið Búrúndí

Burundi

BI

BDI

Búrúndi búrúndískur

búrúndíska run

franska fra

Bútan

Konungsríkið Bútan

Bhutan

BT

BTN

Bútani bútanskur bútanska dzo

Grænhöfðaeyjar

Cabo Verde

Lýðveldið Cabo Verde

Cabo Verde

CV

CPV

Grænhöfðeyingur grænhöfðeyskur portúgalska por

Tjad

Chad

Lýðveldið Tjad

Lýðveldið Chad

Chad

TD

TCD

Tjadi tjadneskur

arabíska ara

franska fra

Chile

Síle

Lýðveldið Chile

Lýðveldið Síle

Chile

CL

CHL

Chile-maður

Sílemaður

chileskur

síleskur

spænska spa

Kosta Ríka

Costa Rica

Lýðveldið Kosta Ríka

Lýðveldið Costa Rica

Costa Rica CR CRI Kosta Ríka-maður kostarískur spænska spa

Kólumbía

Colombia

Lýðveldið Kólumbía

Lýðveldið Colombia

Colombia

CO

COL

Kólumbíumaður kólumbískur

spænska spa

Fílabeinsströndin

Côte d‘Ivoire

Lýðveldið Côte d‘Ivoire

Côte d‘Ivoire

CI

CIV

Fílabeinsstrendingur  

franska fra

Danmörk

Konungsríkið Danmörk

Denmark

DK

DNK

Dani danskur danska dan

Djibútí

Lýðveldið Djibútí

Djibouti

DJ

DJI

Djibúti djibútískur

arabíska ara

franska fra

Dóminíka

Samveldið Dóminíka

Dominica

DM

DMA

Dóminíkumaður dóminískur enska eng

Dóminíska lýðveldið

 

Dominican Republic (the)

DO

DOM

Dóminíki dóminískur

spænska spa

Egyptaland

Arabalýðveldið Egyptaland

Egypt

EG

EGY

Egypti egypskur arabíska ara

Eistland

Lýðveldið Eistland

Estonia

EE

EST

Eisti

Eistlendingur

eistneskur eistneska est

Ekvador

Lýðveldið Ekvador

Ecuador

EC

ECU

Ekvadori ekvadorskur

spænska spa

El Salvador

Lýðveldið El Salvador

El Salvador

SV

SLV

Salvadori salvadorskur

spænska spa

Eritrea

Eritreuríki

Eritrea

ER

ERI

Eritreumaður eritreskur

arabíska ara

enska eng

tígrinja tir

Eþíópía

Sambandslýðstjórnarlýðveldið Eþíópía

Ethiopia

ET

ETH

Eþíópíumaður eþíópískur amharíska amh

Fídjí

Fiji

Lýðveldið Fídjí

Lýðveldið Fiji

Fiji

FJ

FJI

Fídji fídjískur

enska eng

fídjíska fij

Filippseyjar

Lýðveldið Filippseyjar

Philippines (the)

PH

PHL

Filippseyingur filippseyskur

enska eng

tagalog tgl

Finnland

Lýðveldið Finnland

Finland

FI

FIN

Finni finnskur

finnska fin

sænska swe

Fílabeinsströndin → Côte d´Ivoire, Fílabeinsströndin

Lýðveldið Côte d‘Ivoire

Côte d‘Ivoire

CI

CIV

Fílabeinsstrendingur  

franska fra

Frakkland

Franska lýðveldið

France

FR

FRA

Frakki franskur

franska fra

Gabon

Gabonska lýðveldið

Gabon

GA

GAB

Gaboni gabonskur

franska fra

Gambía

Lýðveldið Gambía

Gambia (the)

GM

GMB

Gambi gambískur enska eng

Gana

Ghana

Lýðveldið Gana

Lýðveldið Ghana

Ghana

GH

GHA

Ganverji ganverskur enska eng

Georgía

 

Georgia

GE

GEO

Georgíumaður georgískur georgíska kat

Gínea

Lýðveldið Gínea

Guinea

GN

GIN

Gínei gíneskur

franska fra

Gínea-Bissaú

Lýðveldið Gínea-Bissaú

Guinea-Bissau

GW

GNB

Bissaúi, Gíne-Bissaúi bissaúskur, gínebissaúskur portúgalska por

Grenada

 

Grenada

GD

GRD

Grenadamaður grenadískur enska eng

Grikkland

Hellenska lýðveldið

Greece

GR

GRC

Grikki grískur gríska ell

Grænhöfðaeyjar → Cabo Verde, Grænhöfðaeyjar

Lýðveldið Cabo Verde

Cabo Verde

CV

CPV

Grænhöfðeyingur grænhöfðeyskur portúgalska por

Gvatemala

Guatemala

Lýðveldið Gvatemala

Lýðveldið Guatemala

Guatemala

GT

GTM

Gvatemalamaður gvatemalskur

spænska spa

Gvæjana

Guyana

Samvinnulýðveldið Gvæjana

Samvinnulýðveldið Guyana

Guyana

GY

GUY

Gvæjanamaður gvæjanskur enska eng

Haítí

Lýðveldið Haítí

Haiti

HT

HTI

Haíti haítískur

franska fra

haítíska hat

Holland

Niðurland

Konungsríki Niðurlanda

Netherlands (the)

NL

NLD

Hollendingur hollenskur hollenska nld

Hondúras

Lýðveldið Hondúras

Honduras

HN

HND

Hondúri hondúrskur

spænska spa

Hvíta-Rússland → Belarús, Hvíta-Rússland

Lýðveldið Belarús

Belarus

BY

BLR

Hvít-Rússi

hvítrússneskur

hvítrússneskabel

rússneska rus

Indland

Lýðveldið Indland

India

IN

IND

Indverji

indverskur

enska eng

hindí hin

Indónesía

Lýðveldið Indónesía

Indonesia

ID

IDN

Indónesi

indónesískur

indónesíska ind

Írak

Lýðveldið Írak

Iraq

IQ

IRQ

Íraki

írakskur

arabíska ara

Íran

Íslamska lýðveldið Íran

Iran (Islamic Republic of)

IR

IRN

Írani

íranskur

persneska fas [vesturfarsí pes]

Írland

 

Ireland

IE

IRL

Íri

írskur

enska eng

írska gle

Ísland

 

Iceland

IS

ISL

Íslendingur

íslenskur

íslenska isl

Ísrael

Ísraelsríki

Israel

IL

ISR

Ísraeli

ísraelskur

arabíska ara

hebreska heb

Ítalía

Ítalska lýðveldið

Italy

IT

ITA

Ítali

ítalskur

ítalska ita

Jamaíka

 

Jamaica

JM

JAM

Jamaíki

jamaískur

enska eng

Japan

 

Japan

JP

JPN

Japani

japanskur

japanska jpn

Jemen

Lýðveldið Jemen

Yemen

YE

YEM

Jemeni

jemenskur

arabíska ara

Jórdanía

Hasémíska konungsríkið Jórdanía

Jordan

JO

JOR

Jórdani

jórdanskur

arabíska ara

Kambódía

Konungsríkið Kambódía

Cambodia

KH

KHM

Kambódíumaður

kambódískur

kambódískakhm

Kamerún

Lýðveldið Kamerún

Cameroon

CM

CMR

Kamerúni

kamerúnskur

enska eng

franska fra

Kanada

 

Canada

CA

CAN

Kanadamaður

kanadískur

enska eng

franska fra

Kasakstan

Lýðveldið Kasakstan

Kazakhstan

KZ

KAZ

Kasaki

kasakskur

kasakska kaz

rússneska rus

Katar

Katarríki

Qatar

QA

QAT

Katari

katarskur

arabíska ara

Kenía

Kenya

Lýðveldið Kenía

Lýðveldið Kenya

Kenya

KE

KEN

Keníumaður kenískur

enska eng

svahílí swa

Kirgistan

Kyrgyzstan

Kirgiska lýðveldið

Kyrgyzka lýðveldið

Kyrgyzstan

KG

KGZ

Kirgisi kirgiskur

kirgiska kir

rússneska rus

Kína

Alþýðulýðveldið Kína

China

CN

CHN

Kínverji kínverskur kínverska zho

Kíribatí

Lýðveldið Kíribatí

Kiribati

KI

KIR

Kíribati kíribatískur

enska eng

kíribatíska gil

Kongó

Lýðstjórnarlýðveldið Kongó

Lýðstjórnarlýðveldið Kongó

Congo (the Democratic Republic of the)

CD

COD

Kongómaður kongóskur

franska fra

Kongó

Lýðveldið Kongó

Lýðveldið Kongó

Congo (the)

CG

COG

Kongómaður kongóskur

franska fra

Kosta Ríka → Costa Rica, Kosta Ríka

Lýðveldið Kosta Ríka

Lýðveldið Costa Rica

Costa Rica

CR

CRI

Kosta Ríka-maður kostarískur

spænska spa

Kólumbía → Colombia, Kólumbía

Lýðveldið Kólumbía

Lýðveldið Colombia

Colombia

CO

COL

Kólumbíumaður kólumbískur

spænska spa

Kómorur (kv. ft.)

Kómorsambandið

Comoros (the)

KM

COM

Kómori kómorskur

arabíska ara

franska fra

Kórea

Norður-Kórea

Alþýðulýðveldið Kórea

Korea (the Democratic People‘s Republic of)

KP

PRK

Kóreumaður

Norður-Kóreumaður

kóreskur

norðurkóreskur

kóreska kor

Kórea

Suður-Kórea

Lýðveldið Kórea

Korea (the Republic of)

KR

KOR

Kóreumaður

Suður-Kóreumaður

kóreskur

suðurkóreskur

kóreska kor

Kósovó

Lýðveldið Kósovó

Kosovo

(XK)

 

Kósovói kósovóskur

albanska sqi

serbneska srp

Króatía

Lýðveldið Króatía

Croatia

HR

HRV

Króati króatískur króatíska hrv
Kúba Lýðveldið Kúba Cuba

CU

CUB

Kúbumaður

Kúbverji

kúbverskur spænska spa

Kúveit

Kuwait

Kúveitríki

Kuwait-ríki

Kuwait

KW

KWT

Kúveiti kúveiskur arabíska ara

Kýpur

Lýðveldið Kýpur 

Cyprus

CY

CYP

Kýpverji kýpverskur

gríska ell

tyrkneska tur

Laos

Laoska alþýðulýðveldið

Lao People‘s Democratic Republic (the)

LA

LAO

Laosi laoskur laoska lao

Lesótó

Konungsríkið Lesótó

Lesotho

LS

LSO

Lesótómaður lesótóskur

enska eng

suðursótó sot

Lettland

Latvija

Lýðveldið Lettland

Lýðveldið Latvija

Latvia LV LVA Letti lettneskur lettneska lav

Liechtenstein

Furstadæmið Liechtenstein

Liechtenstein

LI

LIE

Liechtensteini liechtensteinskur þýska deu

Litáen

Lietuva

Lýðveldið Litáen

Lýðveldið Lietuva

Lithuania

LT

LTU

Litái litáískur litáíska lit

Líbanon

Líbanska lýðveldið

Lebanon

LB

LBN

Líbani líbanskur arabíska ara

Líbería

Lýðveldið Líbería

Liberia

LR

LBR

Líberíumaður líberískur enska eng

Líbía

 

Libya

LY

LBY

Líbíumaður líbískur arabíska ara

Lúxemborg

Stórhertogadæmið Lúxemborg

Luxembourg

LU

LUX

Lúxemborgari lúxemborgskur

franska fra

lúxemborgskaltz

þýska deu

Madagaskar

Lýðveldið Madagaskar

Madagascar

MG

MDG

Madagaski madagaskur

enska eng

franska fra

malagasíska mlg

Makedónía

Makedónía (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu)

Macedonia (the former Yugoslav Republic of)

MK

MKD

Makedóníumaður makedónskur makedónskamkd

Malasía

 

Malaysia

MY

MYS

Malasi malasískur

malajíska msa

Malaví

Lýðveldið Malaví

Malawi

MW

MWI

Malavi malavískur

enska eng

malavíska nya

Maldívur (kv. ft.)

Lýðveldið Maldívur

Maldives

MV

MDV

Maldívi maldívskur maldívska div

Malí

Lýðveldið Malí

Mali

ML

MLI

Malímaður malískur

franska fra

Malta

Lýðveldið Malta

Malta

MT

MLT

Maltverji

Möltumaður

maltneskur

maltverskur

enska eng

maltneska mlt

Marokkó

Konungsríkið Marokkó

Morocco

MA

MAR

Marokkómaður marokkóskur

arabíska ara

Marshall-eyjar

Lýðveldið Marshall-eyjar

Marshall Islands (the)

MH

MHL

Marshall-eyingur marshalleyskur

enska eng

marshalleyskamah

Máritanía

Íslamska lýðveldið Máritanía

Mauritania

MR

MRT

Máritani máritanskur arabíska ara

Máritíus

Lýðveldið Máritíus

Mauritius

MU

MUS

Máritíusmaður máritískur enska eng

Mexíkó

Mexíkóska ríkjasambandið

Mexico

MX

MEX

Mexíkói

Mexíkómaður

mexíkóskur

spænska spa

Mið-Afríkulýðveldið

 

Central African Republic (the)

CF

CAF

Mið-Afríkumaður miðafrískur

franska fra

sangó sag

Miðbaugs-Gínea

Lýðveldið Miðbaugs-Gínea

Equatorial Guinea

GQ

GNQ

Miðbaugs-Gíneumaður miðbaugsgíneskur

franska fra

portúgalska por

spænska spa

Míkrónesía

Sambandsríki Míkrónesíu

Micronesia (Federated States of)

FM

FSM

Míkrónesíumaður míkrónesískur enska eng

Mjanmar

Myanmar

Mjanmarsambandið

Myanmar-sambandið

Myanmar

MM

MMR

Mjanmari mjanmarskur búrmneska mya

Moldóva

Lýðveldið Moldóva

Moldova (the Republic of)

MD

MDA

Moldóvi moldóvskur moldóvska mol

Mongólía

 

Mongolia

MN

MNG

Mongólíumaður mongólskur mongólska mon

Svartfjallaland

Montenegró

 

Montenegro

ME

MNE

Svartfellingur svartfellskur svartfellska srp

Mónakó

Furstadæmið Mónakó

Monaco

MC

MCO

Mónakómaður mónakóskur

franska fra

Mósambík

Lýðveldið Mósambík

Mozambique

MZ

MOZ

Mósambíki mósambískur portúgalska por

Namibía

Lýðveldið Namibía

Namibia

NA

NAM

Namibíumaður namibískur enska eng

Naúrú

Lýðveldið Naúrú

Nauru

NR

NRU

Naúrúi naúrúskur

enska eng

naúrúska nau

Nepal

Sambandslýðstjórnarlýðveldið Nepal

Nepal

NP

NPL

Nepali nepalskur nepalska nep

Níkaragva

Nicaragua

Lýðveldið Níkaragva

Lýðveldið Nicaragua

Nicaragua

NI

NIC

Níkaragvamaður níkaragskur

spænska spa

Niðurland → Holland, Niðurland

Konungsríki Niðurlanda

Netherlands (the)

NL

NLD

Hollendingur hollenskur hollenska nld

Níger

Lýðveldið Níger

Niger (the)

NE

NER

Nígermaður nígerskur

franska fra

Nígería

Sambandslýðveldið Nígería

Nigeria

NG

NGA

Nígeríumaður nígerískur enska eng

Noregur

Konungsríkið Noregur

Norway

NO

NOR

Norðmaður norskur norska nor [bókmál nob] [nýnorska nno]

Nýja-Sjáland

 

New Zealand

NZ

NZL

Nýsjálendingur nýsjálenskur

enska eng

maóríska mri

Óman

Soldánsveldið Óman

Oman

OM

OMN

Ómani ómanskur arabíska ara

Pakistan

Íslamska lýðveldið Pakistan

Pakistan

PK

PAK

Pakistani pakistanskur

enska eng

úrdú urd

Palaú

Lýðveldið Palaú

Palau

PW

PLW

Palaúi palaúskur

enska eng

palaúska pau

Palestína

Palestínuríki

Palestine, State of

PS

PSE

Palestínumaður palestínskur arabíska ara

Panama

Lýðveldið Panama

Panama

PA

PAN

Panamamaður panamskur

spænska spa

Papúa Nýja-Gínea

Sjálfstæða ríkið Papúa Nýja-Gínea

Papua New Guinea

PG

PNG

Papúamaður papúskur

enska eng

hírímótú hmo

tokpísín tpi

Paragvæ

Paraguay

Lýðveldið Paragvæ

Lýðveldið Paraguay

Paraguay

PY

PRY

Paragvæi paragvæskur

gvaraníska grn

spænska spa

Páfagarður

Vatíkanið

Vatíkanborgríkið

Vatican City State

 

 

    ítalska ita
Páfastóll   Holy See (the) VA VAT    

ítalska ita

latína lat

Perú

Lýðveldið Perú

Peru

PE

PER

Perúmaður perúskur

aímara aym

ketsúska que

spænska spa

Portúgal

Portúgalska lýðveldið

Portugal

PT

PRT

Portúgali portúgalskur portúgalska por

Pólland

Lýðveldið Pólland

Poland

PL

POL

Pólverji pólskur pólska pol

Rúanda

Rwanda

Lýðveldið Rúanda

Lýðveldið Rwanda

Rwanda

RW

RWA

Rúandamaður

rúandskur

enska eng

franska fra

rúandska kin

Rúmenía

 

Romania

RO

ROU

Rúmeni

rúmenskur

rúmenska ron

Rússland

Rússneska sambandsríkið

Russian Federation (the)

RU

RUS

Rússi

rússneskur

rússneska rus

Salómonseyjar

 

Solomon Islands

SB

SLB

Salómonseyingur

salómonseyskur

enska eng

Sambía

Zambia

Lýðveldið Sambía

Lýðveldið Zambia

Zambia

ZM

ZMB

Sambíumaður

sambískur

enska eng

Sameinuðu arabísku furstadæmin

 

United Arab Emirates (the)

AE

ARE

    arabíska ara

Samóa

Sjálfstæða ríkið Samóa

Samoa

WS

WSM

Samóamaður samóskur

enska eng

samóska smo

San Marínó

Lýðveldið San Marínó

San Marino

SM

SMR

San Marínó-maður sanmarínóskur ítalska ita

Sankti Kitts og Nevis

Sambandsríkið Sankti Kitts og Nevis

Saint Kitts and Nevis

KN

KNA

    enska eng

Sankti Lúsía

 

Saint Lucia

LC

LCA

    enska eng

Sankti Vinsent og Grenadínur (kv. ft.)

 

Saint Vincent and the Grenadines

VC

VCT

    enska eng

Saó Tóme og Prinsípe

Lýðstjórnarlýðveldið Saó Tóme og Prinsípe

Sao Tome and Principe

ST

STP

    portúgalska por

Sádi-Arabía

Konungsríkið Sádi-Arabía

Saudi Arabia

SA

SAU

Sádi-Arabi sádiarabískur arabíska ara

Senegal

Lýðveldið Senegal

Senegal

SN

SEN

Senegali senegalskur

franska fra

Serbía

Lýðveldið Serbía

Serbia

RS

SRB

Serbi

serbneskur

serbneska srp

Seychelles-eyjar

Lýðveldið Seychelles-eyjar

Seychelles

SC

SYC

Seychelles-eyingur

seychelleseyskur

enska eng

franska fra

seychelleseyskacrs

Simbabve

Zimbabwe

Lýðveldið Simbabve

Lýðveldið Zimbabwe

Zimbabwe

ZW

ZWE

Simbabvemaður simbabveskur enska eng

Singapúr

Singapore

Lýðveldið Singapúr

Lýðveldið Singapore

Singapore

SG

SGP

Singapúri singapúrskur

enska eng

kínverska zho

malajíska msa

tamíl tam

Síerra Leóne

Lýðveldið Síerra Leóne

Sierra Leone

SL

SLE

Síerra Leóne-maður síerraleónskur enska eng

Síle → Chile, Síle

Lýðveldið Chile

Lýðveldið Síle

Chile

CL

CHL

Chile-maður

Sílemaður

chileskur

síleskur

spænska spa

Slóvakía

Slóvakíska lýðveldið

Slovakia

SK

SVK

Slóvaki slóvakískur slóvakíska slk

Slóvenía

Lýðveldið Slóvenía

Slovenia

SI

SVN

Slóveni slóvenskur slóvenska slv

Sómalía

Sambandslýðveldið Sómalía

Somalia

SO

SOM

Sómali sómalískur

arabíska ara

sómalíska som

Spánn

Konungsríkið Spánn

Spain

ES

ESP

Spánverji spænskur

spænska spa

Srí Lanka

Sósíalíska lýðstjórnarlýðveldið Srí Lanka

Sri Lanka

LK

LKA

Srí Lanka-maður srílankskur

enska eng

singalíska sin

tamíl tam

Suður-Afríka

Lýðveldið Suður-Afríka

South Africa

ZA

ZAF

Suður-Afríkumaður suðurafrískur

afríkanska afr

botsvanska tsn

enska eng

ndebele nbl

norðursótó nso

suðursótó sot

súlúska zul

svaslenska ssw

tsonga tso

venda ven

xhósa xho

Suður-Súdan

Lýðveldið Suður-Súdan

South Sudan

SS

SSD

Suður-Súdani suðursúdanskur enska eng

Súdan

Lýðveldið Súdan

Sudan (the)

SD

SDN

Súdani súdanskur

arabíska ara

Súrínam

Lýðveldið Súrínam

Suriname

SR

SUR

Súrínami súrínamskur hollenska nld

Svartfjallaland →Montenegró, Svartfjallaland

 

Montenegro

ME

MNE

Svartfellingur svartfellskur svartfellska srp

Svasíland

Swaziland

Konungsríkið Svasíland

Konungsríkið Swaziland

Swaziland

SZ

SWZ

Svaslendingur svaslenskur

enska eng

svaslenska ssw

Sviss

Svissneska ríkjasambandið

Switzerland

CH

CHE

Svisslendingur svissneskur

franska fra

ítalska ita

retórómanska roh

þýska deu

Svíþjóð

Konungsríkið Svíþjóð

Sweden

SE

SWE

Svíi sænskur

sænska swe

Sýrland

Sýrlenska arabalýðveldið

Syrian Arab  Republic

SY

SYR

Sýrlendingur sýrlenskur arabíska ara

Tadsíkistan

Lýðveldið Tadsíkistan

Tajikistan

TJ

TJK

Tadsíki tadsískur tadsíska tgk

Taíland

Thailand

Konungsríkið Taíland

Konungsríkið Thailand

Thailand

TH

THA

Taílendingur taílenskur taílenska tha

Tansanía

Sambandslýðveldið Tansanía

Tanzania, United Republic of

TZ

TZA

Tansani tansanískur

enska eng

svahílí swa

Tékkland

Tékkneska lýðveldið

Czech Republic (the)

CZ

CZE

Tékki tékkneskur tékkneska ces

Tímor-Leste

Lýðstjórnarlýðveldið Tímor-Leste

Timor-Leste

TL

TLS

Tímori tímorskur

portúgalska por

tímorska tet

Tjad → Chad, Tjad

Lýðveldið Tjad

Lýðveldið Chad

Chad

TD

TCD

Tjadi tjadneskur

arabíska ara

franska fra

Tonga

Konungsríkið Tonga

Tonga

TO

TON

Tongverji tongverskur

enska eng

tongverska ton

Tógó

Tógóska lýðveldið

Togo

TG

TGO

Tógómaður tógóskur

franska fra

Trínidad og Tóbagó

Lýðveldið Trínidad og Tóbagó

Trinidad and Tobago

TT

TTO

Trínidadi trínidadískur enska eng

Túnis

Túniska lýðveldið

Tunisia

TN

TUN

Túnisi túniskur arabíska ara

Túrkmenistan

 

Turkmenistan

TM

TKM

Túrkmeni túrkmenskur túrkmenska tuk

Túvalú

 

Tuvalu

TV

TUV

Túvalúi túvalúskur

enska eng

túvalúska tvl

Tyrkland

Lýðveldið Tyrkland

Turkey

TR

TUR

Tyrki tyrkneskur tyrkneska tur

Ungverjaland

Lýðveldið Ungverjaland

Hungary

HU

HUN

Ungverji ungverskur ungverska hun

Úganda

Lýðveldið Úganda

Uganda

UG

UGA

Úgandamaður úgandskur

enska eng

Úkraína

 

Ukraine

UA

UKR

Úkraínumaður úkraínskur úkraínska ukr

Úrúgvæ

Uruguay

Austræna lýðveldið Úrúgvæ

Austræna lýðveldið Uruguay

Uruguay

UY URY Úrúgvæi úrúgvæskur

spænska spa

Úsbekistan

Lýðveldið Úsbekistan

Uzbekistan

UZ

UZB

Úsbeki úsbekskur úsbekska uzb

Vanúatú

Lýðveldið Vanúatú

Vanuatu

VU

VUT

Vanúatúi vanúatúskur

bíslama bis

enska eng

franska fra

Vatíkanið →Páfagarður, Vatíkanið

 

Vatican City State

 

 

    ítalska ita

Venesúela

Bólivarska lýðveldið Venesúela

Venezuela (Bolivarian Republic of)

VE

VEN

Venesúelamaður venesúelskur

spænska spa

Víetnam

Alþýðulýðveldið Víetnam

Viet Nam

VN

VNM

Víetnami víetnamskur víetnamska vie

Zambia → Sambía, Zambia

Lýðveldið Sambía

Lýðveldið Zambia

Zambia

ZM

ZMB

Sambíumaður sambískur enska eng

Zimbabwe → Simbabve, Zimbabwe

Lýðveldið Simbabve

Lýðveldið Zimbabwe

Zimbabwe

ZW

ZWE

Simbabvemaður simbabveskur enska eng

Þýskaland

Sambandslýðveldið Þýskaland

Germany

DE

DEU

Þjóðverji þýskur þýska deu