Skip to main content
Starfsfólk
Til baka
Jón Hilmar Jónsson

Jón Hilmar Jónsson

prófessor emeritus


Pistlar
aðdragandi og kjölfar

Ólík orð í sams konar hlutverki

Vísun til tíma og tímaafstöðu er ríkur þáttur í notkun og merkingu margra orða auk þess að vera samgróin málkerfinu sem slíku í beygingarmyndum sagna. Forsetningar og samsetningar gegna einnig mikilvægu málkerfislegu hlutverki að þessu leyti.

Nafnorð og notkunarsambönd koma hér við sögu á margbreytilegan hátt, m.a. í föstum samböndum sem gegna áþekku hlutverki og ýmis málkerfislegri orð, forsetningar, samtengingar og atviksorð. Meðal þeirra eru tvö orðasambönd sem segja má að myndi eins konar samhverfu þótt yfirbragðið sé ólíkt.

Pistlar

aðdragandi og kjölfar

Ólík orð í sams konar hlutverki

Vísun til tíma og tímaafstöðu er ríkur þáttur í notkun og merkingu margra orða auk þess að vera samgróin málkerfinu sem slíku í beygingarmyndum sagna. Forsetningar og samsetningar gegna einnig mikilvægu málkerfislegu hlutverki að þessu leyti.

Nafnorð og notkunarsambönd koma hér við sögu á margbreytilegan hátt, m.a. í föstum samböndum sem gegna áþekku hlutverki og ýmis málkerfislegri orð, forsetningar, samtengingar og atviksorð. Meðal þeirra eru tvö orðasambönd sem segja má að myndi eins konar samhverfu þótt yfirbragðið sé ólíkt.