
Eva María Jónsdóttir
Eva María Jónsdóttir hefur starfað við kynningarmál hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá ársbyrjun 2016. Verksvið hennar tekur til ritstjórnar ársskýrslu, undirbúnings ársfundar og annarra viðburða. Eva undirbýr t.a.m. árlega hátíðarhöld á degi íslenskrar tungu í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Hún á sæti í vef- og kynningarnefnd Árnastofnunar. Eva stjórnar verkefni sem styrkt var af Barnamenningarsjóði vorið 2019 og tengist því að 50 ár eru liðin frá heimkomu handritanna 21. apríl 2021. Verkefnið ber yfirskriftina Handritin til barnanna. Hún er jafnframt tengiliður Vinafélags Árnastofnunar við stofnunina og vinnur að kynningarefni um menningararf Íslendinga. Hún var skipuð varaformaður Íslenskrar málnefndar frá ársbyrjun 2020.
2004-2006 Umsjónarmaður þáttanna „Einu sinni var“ á Stöð 2.
2003-2004 Stjórnandi Nordisk Panorama, norrænnar heimilda og stuttmyndahátíðar í Reykjavík.
2000 Umsjón heimildamyndar og kynninga í sjónvarpi fyrir Listahátíð í Reykjavík á 30 ára afmælisári hátíðarinnar.
1991-1995 Móttaka ferðamanna hjá Iceland Safari (sumarstörf).
2007 BA í Almennri bókmenntafræði og frönsku frá Háskóla Íslands.
1992-3 Erasmus skiptistúdent nam Lettres modernes við Université de Paris - La Sorbonne.
1990 Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.
1987-8 Skiptinemi við Vincent Massey Collegiate í Winnipeg, Manitoba, Kanada.
Bókarkafli
Grein í ráðstefnuriti
Ritdómur
Fræðsluefni fyrir almenning
Tímaritsgrein
Bók
Erindi á ráðstefnu, málþingi eða málstofu
Lokaritgerð
Fyrri störf
1993-2015 Dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu og Sjónvarpinu (með hléum).2004-2006 Umsjónarmaður þáttanna „Einu sinni var“ á Stöð 2.
2003-2004 Stjórnandi Nordisk Panorama, norrænnar heimilda og stuttmyndahátíðar í Reykjavík.
2000 Umsjón heimildamyndar og kynninga í sjónvarpi fyrir Listahátíð í Reykjavík á 30 ára afmælisári hátíðarinnar.
1991-1995 Móttaka ferðamanna hjá Iceland Safari (sumarstörf).
Námsferill
2015 MA í miðaldafræði frá Háskóla Íslands.2007 BA í Almennri bókmenntafræði og frönsku frá Háskóla Íslands.
1992-3 Erasmus skiptistúdent nam Lettres modernes við Université de Paris - La Sorbonne.
1990 Stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð.
1987-8 Skiptinemi við Vincent Massey Collegiate í Winnipeg, Manitoba, Kanada.