Gott Skálkaskjól veitt Gottskálki Jenssyni sextugum 4. apríl 2018
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen.
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen.
Aðgangur er að Griplu III á timarit.is. Efni: Jakob Benediktsson Ráðagerðir Vísa-Gísla í Hollandi Halldór Halldórsson Brúsi Jón Samsonarson Fjandafæla Gísla Jónssonar lærða í Melrakkadal Elsa E. Guðjónsson Skyldleiki erlendra prentmynda við nokkrar íslenskar helgimyndir Sveinbjörn Rafnsson Heimild um Heiðarvíga sögu Peter A. Jorgensen Þjóstólfs saga...
Tiodielis saga er ævintýri sem sver sig í ætt við riddarasögur. Hún er varðveitt í 24 íslenskum handritum, hið elsta er skinnhandrit frá 16. öld og hið yngsta á pappír frá því um 1900. Þrennar rímur hafa verið ortar út af sögunni, þær eru til í fjölda íslenskra handrita. Tiodielis saga segir frá riddara sem hverfur úr konungshirð á skóga, fer úr klæðum sínum og tekur á sig dýrsham og etur...
Kaupa bókinaRitstjórar: Emily Lethbridge og Rósa Þorsteinsdóttir. Nýjasta heftið inniheldur átta fræðigreinar (fjórar á íslensku og fjórar á ensku) og eina textaútgáfu. Viðfangsefni greinanna er fjölbreytt og tilheyrir mörgum sviðum: þjóðfræði, bókmenntafræði, handritafræði, svo og sögu íslensks máls. Ritrýndar greinar eru eftir Romina Werth og Aðalheiði Guðmundsdóttur, sem fjalla um framlag kvenna til...
Kaupa bókinafærður Jóni Samsonarsyni fimmtugum, 24. janúar 1981 Efnisyfirlit: 1. Ásdís Egilsdóttir Bimm bamm 2. Bjarni Einarsson Flanni 3. Einar G. Pétursson Uppstokkun í uppskrift 4. Eiríkur Þormóðsson Krókur eða kelda 5. Guðni Kolbeinsson Innlegg í handritaskyldleikaumræðu 6. Hallfreður Örn Eiríksson Að víkja við textum 7. Mikko Häme Ukon Malia 8. Jónas Kristjánsson Poki...
saman borið handa Þorleifi Haukssyni fimmtugum, 21. desember 1991 Efnisyfirlit: 1. Bjarni Einarsson Andlitsmynd Egils í Möðruvallabók 2. Bjarni Ólafsson Hvort haldið þið, að tröllinu sé frekar í hug að éta stúlkuna eða fá hana fyrir konu? 3. Björn Teitsson Var Súðavík landnámsjörð? 4. Bo Almqvist En norsk sjødraug i fornisländsk litteratur? 5. Böðvar Guðmundsson Karl er...
slegnir Robert Cook, 25. nóvember 1994 Efnisyfirlit: 1. Ástráður Eysteinsson Is there a cook in this text? Glettst með stóra spurningu 2. Matthew J. Driscoll On the nomenclature of certain cucurbitaceous plants 3. Britta Olrik Frederiksen Før syndfloden (om et muligt Petrus Comestor-citat i den danske Lucidarius) 4. Gísli Sigurðsson Æskuvísa Egils á vappi í Vesturheimi 5....
reist Bergljótu Soffíu Kristjánsdóttur fimmtugri 28. september 2000
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen.
Aðgangur er að Griplu VI á timarit.is. Efni: Jakob Benediktsson Stjórn og Nikulás saga Hermann Pálsson Pamphilus de amore i norrænni þýðingu (ný útgáfa með skýringum) Povl Skårup Tre marginalnoter om Erex saga Jón Samsonarson Tóuvers Klemusar Bjarnasonar Jesse L. Byock Dispute Resolution in the Sagas Ólafur Halldórsson Mostur og sæla Régis Boyer...