Starfsfólk
Til baka
Verkefnið Kvennaspor: Afhjúpun og ljómun kvenna í sagnalandslagi Íslands mun skapa nýja þekkingu um konur og stöðu þeirra í íslensku landslagi með tvenns konar áherslum. Áhersla er lögð annars vegar á frásagnarleg tengsl milli kvenna og íslensks landslags eins og það birtist í miðaldafrásögnum og hins vegar á áður órannsakaðar frásagnir af ferðum erlendra kvenna til Íslands og tengslum við fræga sögustaði.
Emily Lethbrigde, rannsóknardósent á menningarsviði, leiðir verkefnið.