Gripla 34 er komin út
Gripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með ellefu fræðiritgerðum og útgáfum stuttra texta.
NánarGripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með ellefu fræðiritgerðum og útgáfum stuttra texta.
NánarNafnfræðifélagið var stofnað í Reykjavík árið 2000 og varð því tvítugt á árinu 2020. Bókin Nöfn á nýrri öld. 20 greinar í tilefni 20 ára afmælis Nafnfræðifélagsins inniheldur greinar eftir höfunda sem hafa flutt fyrirlestra á fræðslufundum félagsins. Efni greinanna er fjölbreytt og sýnir viðfangsefni félagsins sem nær til nafna af flestum sviðum tilverunnar. Í bókinni er greinunum skipað í fimm...
Kaupa bókinaTvær nýjar bækur hafa verið gefnar út af Árnastofnun. Annars vegar bókin Rúnir á Íslandi eftir Þórgunni Snædal sem, eins og nafnið gefur til kynna, fjallar um fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld. Hins vegar er það greinasafnið Nöfn á nýrri öld.
NánarGrjónagrautur er þekktur réttur á öllum Norðurlöndum og er oft sérstaklega tengdur við jólin. Á 19. öld varð hrísgrjónagrautur vinsæll hjá borgarastéttinni í Danmörku en þá var hann borðaður til hátíðabrigða. Hrísgrjón voru innflutt vara og hrísgrjónagrautur var dýr réttur.
NánarHeildarfjöldi mynda af handritum stofnunarinnar á vefnum eru nú rúmlega 100.000 talsins.
NánarÁrnastofnun hlaut styrk upp á 15 milljónir króna til áframhaldandi vinnu við íslensk-pólska orðabók.
Nánar