Orðasafn í líffærafræði IV. Taugakerfið, enska – íslenska – latína
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Orðanefnd Læknafélags Íslands gefa út fjórða heftið í ritröðinni: „Orðasafn í líffærafræði“. Heftið inniheldur ensk, íslensk og latnesk heiti um taugakerfi mannsins með skilgreiningu á hverju hugtaki. Heftið skiptist í almenn heiti, kerfisraðaðan hluta með færslum sem innihalda sértæk ensk, íslensk og latnesk heiti í taugakerfinu og stafrófsraðaðan...
Kaupa bókina