Júdít: Eftir AM 764 4to
Fyrsta hefti í nýrri ritröð sem nefnist Fornar biblíuþýðingar. Henni er ætlað að koma á framfæri gömlum íslenskum biblíutextum sem hafa ekki birst í heildarútgáfum Biblíunnar á íslensku. Júdítarbók er hér í þýðingu úr latínu frá um 1300 á mál sem svipar til íslenskra fornsagna og er tiltölulega auðskilið nútímalesendum. Júdítarbók segir frá Júdít, fallegri ekkju sem vinnur hetjudáð með því að...
Kaupa bókina