Innlent samstarf
Stofnunin á náið samstarf við Háskóla Íslands og samstarfssamningur er í gildi milli skólans og stofnunarinnar. Nokkrir starfsmenn kenna við skólann og leiðbeina meistara- og doktorsnemum.
NánarStofnunin á náið samstarf við Háskóla Íslands og samstarfssamningur er í gildi milli skólans og stofnunarinnar. Nokkrir starfsmenn kenna við skólann og leiðbeina meistara- og doktorsnemum.
NánarHið íslenzka fornritafélag 27. desember 2011 var undirritaður samstarfssamningur milli Hins íslenzka fornritafélags og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Megintilgangur með honum er að færa í fastara form hin margvíslegu samskipti sem verið hafa um langt skeið milli félagsins og stofnunarinnar.
NánarHandritasafn Árna Magnússonar í Reykjavík og Kaupmannahöfn var tilnefnt á lista UNESCO 'Memory of the World International Register'.
NánarÁr hvert gefur stofnunin út ársskýrslu þar sem áhugasamir geta lesið sér til um starfsemi stofnunarinnar. Ársskýrsla 2022:
NánarForstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er Guðrún Nordal, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda.
NánarÁ fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst stofnunin fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Að þessu sinni flytur Anna Agnarsdóttir prófessor fyrirlestur sem nefnist „Islande est peu connu“: Stórveldin sækja Ísland heim. Samskipti Frakka og Breta við Ísland á 18. öld.
Nánar