Orðabókarráðstefna á Akureyri
NFL - Norrænt félag um orðabókafræði heldur 9. norrænu orðabókaráðstefnuna á Akureyri 22.- 26. maí 2007 í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Norsk språkråd.
NánarNFL - Norrænt félag um orðabókafræði heldur 9. norrænu orðabókaráðstefnuna á Akureyri 22.- 26. maí 2007 í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Norsk språkråd.
NánarÞriðjudaginn 22. maí kl. 12:15 mun Margaret Clunies Ross prófessor við University of Sydney halda opinberan fyrirlestur á vegum hugvísindadeildar Háskóla Íslands í Odda sem nefnist Trúarkveðskapur miðalda. Clunies Ross mun í fyrirlestrinum ræða íslenskan trúarlegan kveðskap frá miðöldum, og benda um leið á ýmis sérkenni hans.
NánarÍslenskunámskeið fyrir bandaríska stúdenta Háskóla Íslands 21. maí - 29. júní Sex vikna íslenskunámskeiði fyrir bandaríska stúdenta, sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Minnesotaháskóli standa fyrir. Þetta er í sjöunda skipti sem slíkt námskeið er haldið.
NánarMálstofa Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Neshaga 16, 107 R. 30. mars, kl. 15:30 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stendur fyrir málstofu föstudaginn 30. mars.
NánarOrðabækur og tímans tönn Málþing á vegum tímaritsins Orð og tunga Safnaðarheimili Neskirkju 16. mars, kl. 13.00
NánarMálstofa Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Neshaga 16, 107 R. 23. febrúar, kl. 15:30 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stendur fyrir málstofu föstudaginn 23. febrúar. Kendra Willson mun flytja erindi sem nefnist: Auknefni og önnur ónöfn.
NánarOrðstöðulykill er skrá yfir orðmyndir sem koma fyrir í tilteknum texta eða textum, ásamt upplýsingum um nánasta samhengi þeirra. Algengastir eru svonefndir KWIC-lyklar (e. Key Word In Context) þar sem hvert dæmi um lykilorðið stendur í miðri línu ásamt orðum sem standa næst á undan því og eftir í textanum.
NánarÍslenskt orðanet er rannsóknarverkefni sem miðar að því að ná fram samfelldu yfirliti í orðabókarbúningi um íslenskan orðaforða og innra samhengi hans, þar sem byggt á greiningu á merkingarvenslum íslenskra orða og orðasambanda.
NánarÁrið 1998 kom út Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða, I–II útgefin af Einari G. Péturssyni. Þar eru gefin út tvö rit. Hið fyrra, Samantektir um skilning á Eddu, er að efni til uppskrift á Snorra-Eddu eftir glötuðu handriti með löngum viðaukum.
NánarUndirbúningur hefur staðið yfir í mörg ár að vísindalegri útgáfu á Nikulássögum erkibiskups, sem bæði eru til þýddar og frumsamdar. Elsta brotið er þýðing, líklega frá 12. öld, varðveitt í handriti frá því um 1200. Þessi þýðing virðist hafa verið notuð við þá gerð sögunnar sem varðveitt er í handritinu Stock. perg. nr. 2 fol.
Nánar