Brot úr tvísöngsbók frá um 1500 (AM 687 b 4to)
Tvísöngur er iðulega talinn með merkari tónlistarhefðum Íslendinga fyrr á öldum. Þó hefur fátt varðveist af slíkum lögum í handritum frá því fyrir siðaskipti. Handritsbrotið AM 687 b 4to er með merkustu heimildum um slíkan söng þótt það sé smátt í sniðum, ekki nema tvö samföst blöð eða eitt tvinn í smáu broti, 16.8x11.4cm.
Nánar