Málþing í minningu Óskars Halldórssonar 27. október
Miðvikudaginn 27. október verður þess minnst að öld er liðin frá fæðingu Óskars Halldórssonar.
NánarMiðvikudaginn 27. október verður þess minnst að öld er liðin frá fæðingu Óskars Halldórssonar.
NánarVegir hinnar munnlegu geymdar eru margir og furðulegir. Fyrir mörgum árum fór ég á sumarnámskeið Norrænu þjóðfræðastofnunarinnar í Turku í Finnlandi og deildi þar herbergi með David A. Taylor frá Amerísku þjóðfræðastofnuninni við Þingbókasafnið í Washingtonborg í Bandaríkjunum.
NánarFimmtudaginn 23. september var Lars Lönnroth, prófessor emeritus við Gautaborgarháskóla, veitt heiðursdoktorsnafnbót við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.
NánarFramkvæmdasýsla ríkisins hefur gert þáttaraðir sem fjalla um byggingarframkvæmdir á Húsi íslenskunnar. Hér má sjá annan þátt sem fjallar um hönnunarferlið.
NánarMálræktarþing Íslenskrar málnefndar verður haldið laugardaginn 26. september í fyrirlestrasal Safnahússins við Hverfisgötu og verða viðhorf til íslensku í brennidepli. Dagskrá: 13.00 Setning og ávarp forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar. 13.10 Kynning á ályktun Íslenskrar málnefndar á stöðu íslenskrar tungu 2020.
NánarStaða íslenskukennara við háskólann í Caen er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. september 2020.
NánarVegorðasafnið er áhugavert og vandað orðasafn sem nú er komið inn í Íðorðabankann.
Nánar