Málþing til heiðurs Arnheiði Sigurðardóttur
Í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Arnheiðar Sigurðardóttur var haldið málþing henni til heiðurs 16. október síðastliðinn. Að málþinginu stóðu Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Hornafirði, Þýðingasetur Háskóla Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar