Ársfundur og ráðstefna EFNIL haldin í Ljubljana
Meginefni ráðstefnunnar voru tungumálavefgáttir og orðabækur á vefnum, og ekki síst aðkoma hins almenna málnotanda að þeim.
NánarMeginefni ráðstefnunnar voru tungumálavefgáttir og orðabækur á vefnum, og ekki síst aðkoma hins almenna málnotanda að þeim.
NánarVerkefnið snýr aðallega að kennslu fyrir erlenda námsmenn eins og skiptinema og innflytjendur og nær yfir bæði staðkennslu og fjarnám.
NánarMeðal verkefna er skipulagning næstu Nordterm-ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík 2025.
NánarÞjóðfræðisafn Árnastofnunar geymir yfir 2000 klukkustundir af ýmiss konar þjóðfræðiefni. Efnið samanstendur meðal annars af frásögnum af lífi fólks og þjóðháttum snemma á síðustu öld, sögnum og ævintýrum, söng, þulum, rímum og hljóðfæraleik.
NánarFyrirlesari að þessu sinni var Gauti Kristmannsson og nefnist fyrirlesturinn: Hvað þýðir þjóðtungan? Frá handritum til gervigreindar.
NánarÍ fyrstu útgáfu Íslenskrar orðabókar frá 1963 má finna nafnorðið skinnaköst sem útskýrt er sem ‘vindsveipir, gárur (á sjó)‘. Orðið er að mestu horfið úr íslensku nútímamáli en í seðlasöfnum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er að finna nokkur notkunardæmi.
Nánar[English below] Shijun Wang, doktorsnemi í talgreiningu flytur fyrirlesturinn Djúpnám fyrir framsetningu á máltengdum upplýsingum í tali. Fyrirlesturinn fer fram á ensku.
NánarSíðastliðið sumar voru birtar niðurstöður úr árlegri könnun Stjórnarráðsins á þjónustu stofnana ríkisins.
NánarSagnastund á ensku með Karen Gummo verður haldin 22. október í fyrirlestrasal Eddu. Í meira en þrjátíu ár hefur Karen Gummo komið víða við sem sögukona. Hún hefur kennt á þessu sviði og hefur hvatt nemendur sína til að kanna eigin rödd sem sögumenn og um leið hefur hún kafað ofan í skandinavíska arfleifð sína.
Nánar