Styrkir úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands
Fjórir starfsmenn Árnastofnunar hlutu styrk úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands.
NánarFjórir starfsmenn Árnastofnunar hlutu styrk úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands.
NánarFjallað er um myndskreytta útgáfu af hinu forna kvæði Ígorskviðu sem Raísa Gorbatsjova gaf stofnuninni árið 1986.
NánarUnnið er að verkefni sem felst í að skanna vatnsmerki sem finnast í pappír frá 17. öld og notaður var á Íslandi.
NánarFöstudaginn 9. febrúar kl. 16–17 byrjar ný fyrirlestraröð á vegum námsgreinarinnar Íslenska sem annað mál í samstarfi við Árnastofnun og Málvísindastofnun og verða erindin þrjú alls. Fyrirlesararnir sem allir eru rithöfundar og skáld og skrifa á íslensku sem öðru máli munu segja frá sjálfum sér og lesa upp úr verkum sínum.
NánarÞó að tilraunir með nýtingu stærðfræðilegra tauganeta við þýðingar á milli tungumála eigi sér nokkuð langa sögu hafa tækniframfarir orðið til þess að gerbreyta möguleikunum á þessu sviði.
NánarFyrirkomulag Tvisvar í mánuði birtist nýr pistill á vefnum. Hvort rannsóknarsvið fyrir sig útnefnir umsjónarmann pistla sem heldur utan um birtingarplan sviðsins. Vefstjóri sendir umsjónarmönnum uppfært pistlaplan í síðasta lagi um miðjan desember.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur frá árinu 2018 valið orð ársins á grundvelli gagna sem stofnunin safnar um málnotkun árið um kring.
NánarÞann 12. janúar var Vesturíslenskt bókasafn Ragnars H. Ragnar fært Árnastofnun að gjöf.
NánarMarkmið heimsóknarinnar var að kynna íslensk fræði, íslenska tungu og menningu og upplýsa um styrkjamöguleika fyrir háskólanema og fræðimenn.
Nánar