Litterære forudsætninger for Egilssaga
Litterære forudsætninger for Egils saga er doktorsritgerð Bjarna Einarssonar um Egils sögu, sem hann varði við háskólann í Osló árið 1971. Eins og nafnið bendir til og höfundur lýsir nánar í formála er hér um að ræða rannsókn á rituðum heimildum og fyrirmyndum Egils sögu. Bjarni leitast við að finna sögunni réttan stað í þróun íslenskra bókmennta, og skyggnist jafnframt eftir vinnubrögðum...