reyfarakaup
Orðið reyfarakaup eru nú einkum notað í fleirtölu, t.d. í orðasambandinu að gera reyfarakaup í merkingunni ‘að gera mjög góð kaup, kaupa á mjög hagstæðu verði’. Í eldra máli eru þó einnig dæmi um að orðið sé haft í eintölu í sömu merkingu samkvæmt Ritmálssafni Orðabókar Háskólans.
Nánar