Search
aðdragandi og kjölfar
Ólík orð í sams konar hlutverki Vísun til tíma og tímaafstöðu er ríkur þáttur í notkun og merkingu margra orða auk þess að vera samgróin málkerfinu sem slíku í beygingarmyndum sagna. Forsetningar og samsetningar gegna einnig mikilvægu málkerfislegu hlutverki að þessu leyti.
NánarRiddarasögur frá Vestfjörðum – AM 593 4to
Handritið AM 593 4to er sagnahandrit frá síðari hluta 15. aldar, nú í tveimur hlutum sem merktir eru a og b. Samtals telja bækurnar núna 138 blöð en þegar handritið var heilt hafa blöðin verið fleiri, ef til vill um 172 blöð. Ein hönd er á handritinu en ekki er vitað hvað skrifarinn hét.
Nánarforeldrar − foreldri
Orðið foreldrar, sem að formi er karlkynsorð í fleirtölu, merkir sem kunnugt er 'faðir og móðir' en hvorugkynsorðið foreldri er nú einkum notað þegar tala þarf um annaðhvort móður eða föður án þess að tiltaka hvort er; merkingin er með öðrum orðum 'móðir eða faðir'.
Nánarpáskavika - dymbilvika
Vikan sem byrjar með pálmasunnudegi og lýkur laugardaginn fyrir páska er oft nefnd páskavika. Svo hefur þó ekki alltaf verið og hefur menn stundum greint á um merkingu orðsins. Í fornu máli eru mörg dæmi um orðið og af samhengi má sjá að páskavika byrjar með páskadegi.
NánarFornbréf frá Stóru Papey - Óblíð orð á Stóru Papey árið 1299
Á sumarþingi á Tingwall árið 1299 rituðu lögþingsmenn á Hjaltlandi bréf (nú AM dipl. norv. fasc. C3 a) sem fjallar um deilur varðandi jarðamat á eynni Stóru Papey, nú Papa Stour. Þetta er elsta varðveitta bréf frá Hjaltlandi, svo kunnugt sé.
NánarKvæðabók úr Vigur – AM 148 8vo
Þann 25. júní síðastliðinn var opnuð í Vigur í Ísafjarðardjúpi sjötta sýningin í verkefninu Handritin alla leið heim. Í fjósinu í Vigur má því í sumar sjá vandaða eftirgerð Hersteins Brynjólfssonar af merku handriti sem til varð í eynni og er kennt við hana: Kvæðabók úr Vigur.
Nánar