Styrkur til handritarannsókna í Kaupmannahöfn
Ríkisstyrkur Árna Magnússonar fyrir árið 2025 er laus til umsóknar. Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Árnasafni og eftir samkomulagi við önnur söfn í Kaupmannahöfn.
Nánar